top of page

Myndbönd

 

Hér er að finna myndbönd úr ferðinni okkar.


Nemendur eru hvattir til að senda myndbönd á halldorkennari@gmail.com

Tískusýning stráka úr Árbæjarskóla á kvöldvöku.  

 

Upptaka: Kristófer Þór

Komið á áfangastað.

Á kvöldvökunum var meðal annars farið í ýmsa leiki.

Á byggðasafninu fengu nemendur meðal annars að reyna sig í gömlum leikjum.

Í íþróttatímunum var áhersla lögð á fjölbreytta leiki.

Eftir að strákarnir höfðu vakið stelpurnar rétt fyrir kl. 8 á bæði þriðjudags- og miðvikudagsmorgni fannst stelpunum kominn tími til að vekja strákana.

 

Þær læddust því upp á strákavistina um 10 mín. í 8 á fimmtudagsmorgninum og vöktu strákana svona líka hressilega.

Á fimmtudeginum var blásið til hárgreiðslukeppni þar sem strákarnir voru módelin og stelpurnar sáu um hárgreiðsluna.  Hér eru okkar nemendur á leiðinni frá vistinni yfir í Ólafshús þar sem keppnin fór fram.

Skólabúðasöngurinn var sunginn á öllum kvöldvökum.

Kveðjustund á föstudagsmorgni.

Kveðjustund á föstudagsmorgni.

bottom of page